Ársskýrsla 2018 – Ár norræns notagildis

Upplýsingar

Útgáfudagur
Lýsing
Mikið var um að vera hjá Norrænu ráðherranefndinni á árinu 2018 og kom greinilega í ljós að norrænt samstarf skilar raunverulegum árangri á mörgum sviðum, bæði innan Norðurlanda og utan. Í þessari samantekt má lesa nokkuð um ávinninginn af norrænu samstarfi árið 2018. Ekki er um tæmandi umfjöllun að ræða en kastljósinu er beint að nokkru af því sem vegur þyngst.
Útgáfunúmer
2019:724